Alþjóðleg mót í ungmennaflokkum

Norðurlandameistaramót í fjölþrautum – unglingar í aldursflokkum

AFLÝST

Bauhaus Junioren Gala

Staður: Mannheim, Þýskaland

Tímasetning: 3.-4. júlí 2021

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga

Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.

Aldursflokkur: 16-19 ára (2005-2002)

Tímabil: 1. janúar 2021 – 13. júní 2021 (ekki staðfest tímabil)

Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfi ástandi. Nái fleiri en 3 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.

Val tilkynnt keppendum: 13. júní 2021 (ekki staðfest)

Tími lokaskráningar: 14. júní 2021 (ekki staðfest)

Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.

Lágmörk:

MenEventWomen
10.85100m12.10
22.10200m24.75
48.95400m55.80
1:53.50800m2:11.00
3:55.001500m4:32.00
14.30 (0,991)110m / 100m H14.30
54.00400m H62.00
2.08High Jump1.76
4.95Pole Vault3.85
7.25Long Jump5.90
14.90Triple Jump12.50
17.00 (6kg)Shot Put13.50
52.00 (1.75kg)Discus Throw45.00
63.00 (6kg)Hammer Throw55.00
65.00Javelin Throw47.50
NES4x100mNES
NES4x400mNES
FjöldiKeppendur með lágmörkFæðingarárGreinÁrangurHvenær
1Kristján Viggó Sigfinnsson – Ármann2003Hástökk2,13m23/1/2021
2Eva María Baldursdóttir – Selfoss2003Hástökk1,78m7/2/2021
3Birna Kristín Kristjánsdóttir – Breiðablik2002Langstökk6,08m28/2/2021
4Elísabet Rut Rúnarsdóttir – ÍR2002Sleggjukast64,39m2/4/2021

Evrópumeistaramót U23

Staður: Talinn, Eistland

Tímasetning: 8.-11. júlí 2021

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga

Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands

Aldursflokkur: 20-22 ára (2001-1999)

Tímabil: Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. janúar 2020 – 28. júní 2021.

Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfi ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.

Val tilkynnt keppendum: 27. júní 2021

Tími lokaskráningar: 28. júní 2021.

Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr

Athugið að keppendur þurfa að hafa gilt „I Run Clean“ skírteini.

Lágmörk:

FjöldiKeppendur með lágmörkFæðingarárGreinÁrangurHvenær
1Mímir Sigurðsson – FH1999Kringa55,54m8/7/2020
2Baldvin Þór Magnússon – UFA20001500m3:40,7417/4/2021
5000m13:45,6625/3/2021
3Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir – ÍR2001100m11,7025/7/2020
200m23,982/2/2020
4Tiana Ósk Whitworth – ÍR2000100m11,8025/7/2020
200m24,0827/2/2020
5Erna Sóley Gunnarsdóttir – ÍR2000Kúla16,19m17/1/2020

Evrópumeistaramót U20

Staður: Tallinn, Eistland

Tímasetning: 15.-18. júlí 2021

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga

Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.

Aldursflokkur: 16-19 ára (2002-2005)

Tímabil: Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. janúar 2020 til 5. júlí 2021.

Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfi ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.

Val tilkynnt keppendum: 4. júlí 2021

Tími lokaskráningar: 5. júlí 2021

Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.

Athugið að keppendur þurfa að hafa gilt „I Run Clean“ skírteini.

Lágmörk:

FjöldiKeppendur með lágmörkFæðingarárGreinÁrangurHvenær
1Eva María Baldursdóttir – Selfoss2003Hástökk1,81m17/8/2020
2Elísabet Rut Rúnarsdóttir – ÍR2002Sleggja61,58m24/6/2020
3Kristján Viggó Sigfinnsson – Ármann2003Hástökk2,15m23/2/2020

Heimsmeistaramót U20

Heimsmeistaramót U20

Staður: Nairobi, Kenía

Tímasetning: 17.-22. ágúst 2021 

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga

Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.

Aldursflokkur: 16-19 ára (2002-2005)

Tímabil: Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. október 2019 til 5. apríl 2020 eða 1. desember 2020 til 8. ágúst 2021.

Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfi ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.

Val tilkynnt keppendum: 1. ágúst 2021

Tími lokaskráningar: 2. ágúst 2021

Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.

Lágmörk:

FjöldiKeppendur með lágmörkFæðingarárGreinÁrangurHvenær
1Kristján Viggó Sigfinnsson – Ármann2003Hástökk2,18m21/3/2021
2Elísabet Rut Rúnarsdóttir – ÍR2002Sleggjukast64,39m2/4/2021
3Glódís Edda Þuríðardóttir – KFA2003100m grind14,0320/06/2021

Evrópumeistaramót U18

AFLÝST