Alþjóðleg unglinga/ungmennamót 2020

NM í fjölþrautum – unglingar í aldursflokkum

Staður: Seinäjoki, Finnland
Tímasetning: 13-14.6.2020
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands
Tímabil: lágmörkum skal ná á tímabilinu 1. maí 2019 – 24. maí 2020.
Aldursflokkar: 16-22 ára (2004-1998)
Valaðferð: þar sem Meistaramót Íslands í fjölþrautum verður mögulega haldið eftir að frestur til að ná lágmörkum rennur út munu keppendur hafa tvo möguleika til að ná lágmörkum:
1) keppa í tug-/sjöþraut utanhúss á tímabilinu og ná lágmörkum á mótið
2) keppa í sjö-/fimmtarþraut innanhúss á tímabilinu og ná þeim stigum sem vantar upp á lágmörkin í eftirfarandi greinum á mótum vorið 2020*:
Drengir: spjót, kringla og 400 m (+sjöþraut innanhúss)
Stúlkur: spjót og 200 m (+fimmtarþraut innanhúss).
Einnig verður fylgst með að keppendur séu í keppnishæfu ástandi. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar. Hámarksfjöldi keppenda í hverjum aldursflokki eru 3 keppendur.
*ATH! ekki er leyfilegt að keppa í nokkrum þrautum og velja árangur milli þrauta til að setja saman stigahæstu niðurstöðuna.
Val tilkynnt keppendum: 25. maí 2020
Tími lokaskráningar: 26. maí 2020
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000

Aldursflokkar og lágmörk:

AldursflokkurLágmörk
Strákar 16-17 ára (2004-2003)5856
Strákar 18-19 ára (2002-2001)6511
Strákar 20-22 ára (2000-1998)6438
Stúlkur 16-17 ára (2004-2003)4642
Stúlkur 18-19 ára (2002-2001)4812
Stúlkur 20-22 ára (2000-1998)4891
Keppendur með lágmörkAldurStigHvenær
Gunnar Eyjólfsson UFA1998645617.8.2019
Glódís Edda Þuríðardóttir KFA2003468817.8.2019

Bauhaus Junioren Gala – unglingar

Staður: Mannheim, Þýskaland
Tímasetning: 20-21.6.2020
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands á mjög sterku alþjóðlegu unglingamóti í Mannheim í Þýskalandi.
Aldursflokkar: 16-19 ára (2001-2004)
Tímabil: lágmörkum skal ná á tímabilinu 1. jan 2019 – 31. maí 2020.
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 3 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Val tilkynnt keppendum: 31. maí 2020.
Tími lokaskráningar: 1. júní 2020.
Kostnaðarþátttaka keppenda: kr. 45.000 nái 5 íþróttamenn eða færri lágmörkum. Verði þeir fleiri sem ná lágmörkum og kjósa að fara þá mun viðbótar kostnaður dreifast jafnt á alla keppendur.
Heimasíða mótsins: https://junioren-gala.de/de/index.php

Lágmörk

Entry Standards 2020
MenEventWomen
10.85100m12.10
22.10200m24.75
48.95400m55.80
1:53.50800m2:11.00
3:55.001500m4:32.00
14.30 (0,991)110m / 100m H14.30
54.00400m H62.00
2.08High Jump1.76
4,95Pole Vault3.85
7.25Long Jump5.90
14.90Triple Jump12.50
17.00 (6kg)Shot Put13.50
52.00 (1.75kg)Discus Throw45.00
63.00 (6kg)Hammer Throw55.00
65.00Javelin Throw47.50
NES4x100mNES
NES4x400mNES
FjöldiKeppendur með lágmörk AldurGreinÁrangurHvenær
1Kristján Viggó Sigfinnsson2003Hástökk2,1317.8.2019
2Valdimar Hjalti Erlendsson2001Kringla58,50 (1,75kg)27.9.2019
3Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir200110011,5629.6.2019

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir200120023,4516.6.2019

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir200140055,602.3.2019
4Glódís Edda Þuríðardóttir 2003400 grind61,9914.7.2019
5Birna Kristín Kristjándóttir2002Langstökk6,1230.6.2019
6Eva María Baldursdóttir2003Hástökk1,7618.8.2019
7Elísabet Rut Rúnarsdóttir2002Sleggja62,16 (4 kg)16.5.2019

HM U20 – unglingar

Staður: Nairóbí, Kenýa.
Tímasetning: 7 – 12.07.2020.
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands á þessu sterka móti World Athletics (áður IAAF).
Aldursflokkur: 16-19 ára (2001-2004).
Tímabil: lágmörkum skal ná á tímabilinu 1. október 2019 – 21. júní 2020 (Final entry er 22. júní kl. 10. Hinsvegar er lokafrestur til að ná lágmarki skv. World Athletics 28. júní. Ef lágmarki er náð 22-28. júní þarf FRÍ að fá leyfi frá World Athletics til að skrá íþróttamann á mótið).
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður.
Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur á mótiðer listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Val tilkynnt keppendum: Keppendahópurinn verður valinn og tilkynntur 14. júní. Nái íþróttamenn lágmarki á tímabilinu 14-21. júní verður val á þeim keppendum tilkynnt að kvöldi 21. júní.
Tími lokaskráningar: 22. júní (kl. 10).
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000

Lágmörk og reglur mótshaldara: https://media.aws.iaaf.org/competitioninfo/1fe61670-3885-4486-8ef9-6967c3fa5527.pdf

https://lh3.googleusercontent.com/wErD8kqekgK6lpQ_v9kx8ZGKea7t-fHGGGOa1aQMFLOEr8FdESYP12XVcvhLk-K-D7a1lo2GJenOHUN9i9Z2DPkV3D_UClpUXpj83X98w6TdCPK24Gi6dldh3ZCAavb5mXHiC4bLeNtguJdB3Q
Fjöldi Keppendur með lágmörk Aldur Grein Árangur Hvenær

EM U18 – unglingar

Staður: Rieti, Ítalía
Tímasetning: 16.-19.07.2020
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands á þessu sterka Evrópumóti EAA.
Aldursflokkur: 16-17 ára (2003-2004)
Tímabil: lágmörkum skal ná á tímabilinu 1. janúar 2019 – 6. júlí 2020 (kl. 10:00).
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur á mótið er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Val tilkynnt keppendum: Keppendahópurinn verður valinn og tilkynntur 28. júní. Nái íþróttamenn lágmarki á tímabilinu 29. júní-5. júlí verður val á þeim keppendum tilkynnt að kvöldi 5. júlí.
Tími lokaskráningar: 6. júlí 2020 (kl 10).
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000

Lágmörk og reglur mótshaldara: https://www.european-athletics.org/mm/Document/EventsMeetings/General/01/28/98/61/EU18CH2020-EntryStandards_Neutral.pdf

FjöldiKeppendur með lágmörkAldurGreinÁrangurHvenær
1Kristján Viggó Sigfinnsson2003Hástökk2,1317.8.2019
2Eva María Baldursdóttir2003Hástökk1,7618.8.2019
3Glódís Edda Þuríðardóttir 2003400 grind61,9914.7.2019

Glódís Edda Þuríðardóttir 200340056,303.2.2019


NM U23 – Ungmenni

Staður: Álaborg, Danmörk
Tímasetning: 1. – 2.08.2020
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands samkvæmt Norðurlanda handbókinni. Nái fleiri en 3 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður.
Aldursflokkar: U23 ára (1998-2000)
Tímabil: 1. janúar 2019 – 12. júlí 2020.
Val tilkynnt keppendum: 12. júlí 2020.
Tími lokaskráningar: 13. júlí 2020
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000

Lágmörk: Gefin út af Unglinganefnd FRÍ og FRÍ

GreinLágmörk piltarLágmörk stúlkur
10010,9312,18
20022,1524,93
40049,0356,65
8001;54,252;12,30
15003;57,004;37,30
500015;20,0017;45,00
3000 h9;30,0011;30,00
100/110 grind14,5514,35
400 grind54,9862,45
hástökk2,061,76
langstökk7,135,88
þrístökk14,5512,25
stangarst.4,733,78
kringla53,5042,75
sleggja63,7556,25
kúla17,3813,25
spjót64,7546,50
FjöldiKeppendur með lágmörkAldurGreinÁrangurHvenær
1Hinrik Snær Steinsson200040048,3313.7.2019
2Trausti Þór Þorsteins19988001:53,4626.1.2019

Trausti Þór Þorsteins199815003:47,9611.5.2019
3Tiana Ósk Whitworth200010011,5729.6.2019

Tiana Ósk Whitworth200020023,7930.6.2019
4Þórdís Eva Steinsdóttir200020024,5920.1.2019

Þórdís Eva Steinsdóttir200040055,385.3.2019
5Agnes Kristjánsdóttir199920024,8316.6.2019
6Erna Sóley Gunnarsdóttir2000Kúla16,1320.4.2019
7Irma Gunnarsdóttir1998Þrístökk12,4210.8.2019

NM U20 – unglingar

Staður: Söderhamn, Svíþjóð
Tímasetning: 8. – 9.08.2020
Lýsing: Landsliðsferð þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu lið samkvæmt Norðurlanda handbókinni.
Aldursflokkar: 15-19 ára (2001-2005)
Tímabil: 1. janúar 2020 – ca. 19. júlí 2020 (staðfesta dagsetningu vantar frá Danmörku).
Valaðferð: Ísland og Danmörk senda sameiginlegt lið til keppni. Það verða valdir tveir íþróttamenn í hverja grein óháð þjóðerni. Það verður því borinn saman ársbesti listinn hjá Danmörku og Íslandi og þeir tveir sem eru með besta árangurinn í grein verða valdir til að keppa fyrir sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur. Miðað verður við löglegar aðstæður.
Val tilkynnt keppendum: 20. júlí 2020
Tími lokaskráningar: 22. júlí 2020
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000
Lágmörk: Það eru engin lágmörk á mótið heldur sendum við sameiginlegt lið með Dönum þar sem tveir bestu í grein verða valdir óháð þjóðerni.