Erlend mótaþátttaka unglinga 2019

Alþjóðleg unglinga/ungmennamót 2019: (Birt með fyrirvara um innsláttarvillur)

NM í fjölþrautum – unglingar í aldursflokkum

Staður: Uppsala, Svíþjóð
Tímasetning: 8-9.júní 2019

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands
Tímabil: lágmörkum skal ná á tímabilinu 1. maí 2018 – 27.maí 2019.
Valaðferð: þar sem Meistaramót Íslands í fjölþrautum verður mögulega haldið eftir að frestur til að ná lágmörkum rennur út munu keppendur hafa tvo möguleika til að ná lágmörkum:
1) keppa í tug-/sjöþraut utanhúss á tímabilinu og ná lágmörkum á mótið
2) keppa í sjö-/fimmtarþraut innanhúss á tímabilinu og sýna á mótum vorsins að keppandi geti náð þeim stigum sem vantar upp á lágmörkin í eftirfarandi greinum á mótum vorið 2019:
Drengir: spjót, kringla og 400 m (+sjöþraut innanhúss)
Stúlkur: spjót og 200 m (+fimmtarþraut innanhúss).
Einnig verður fylgst með að keppendur séu í keppnishæfu ástandi. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Val tilkynnt keppendum: 27. maí 2019
Tími lokaskráningar: 28. maí 2019
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000
Aldursflokkar og lágmörk:

Aldursflokkur Lágmörk
Strákar 16-17 ára (2003-2002) 5856
Strákar 18-19 ára (2001-2000) 6511
Strákar 20-22 ára (1999-1997) 6438
Stúlkur 16-17 ára (2003-2002) 4642
Stúlkur 18-19 ára (2001-2000) 4812
Stúlkur 20-22 ára (1999-1997) 4891
Keppendur með lágmörk Aldur Stig Hvenær
Irma Gunnarsdóttir 1998 5401 9.6.2018
Glódís Edda Þuríðardóttir 2003 4974 (5106) 2019
Gunnar Eyjólfsson 1998 6468 2019
Sindri Magnússon 1997 6499 2019
Ari Sigþór Eiríksson 1997 6435 2019
Dagur Fannar Einarsson 2002 6580 2019
Jón Þorri Hermannsson 2003 6127 2019

[/read]

Bauhaus Junioren Gala – unglingar

Staður: Mannheim, Þýskalandi
Tímasetning: 29. – 30. júní 2019

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands á mjög sterku alþjóðlegu unglingamóti í Mannheim í Þýskalandi.
Aldursflokkar: 16-19 ára (2000-2003)
Tímabil: lágmörkum skal ná á tímabilinu 1. jan 2018 – 9. júní 2019
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 3 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Val tilkynnt keppendum: 9. júní 2019
Tími lokaskráningar: 10. júní 2019
Kostnaðarþátttaka keppenda: kr. 45.000 nái 5 íþróttamenn eða færri lágmörkum. Verði þeir fleiri sem ná lágmörkum og kjósa að fara þá mun viðbótar kostnaður dreifast jafnt á alla keppendur.
Heimasíða mótsins: http://2018.junioren-gala.de/en/home.php
Lágmörk:

Entry Standards 2019
Men Event Women
10.85 100m 12.10
22.10 200m 24.75
48.95 400m 55.80
1:53.50 800m 2:11.00
3:55.00 1500m 4:32.00
14.30 (0,991) 110m / 100m H 14.30
54.00 400m H 62.00
2.08 High Jump 1.76
4,95 Pole Vault 3.85
7.25 Long Jump 5.90
14.90 Triple Jump 12.50
17.00 (6kg) Shot Put 13.50
52.00 (1.75kg) Discus Throw 45.00
63.00 (6kg) Hammer Throw 55.00
65.00 Javelin Throw 47.50
NES 4x100m NES
NES 4x400m NES
Fjöldi Keppendur með lágmörk Aldur Grein Árangur Hvenær
1 Erna Sóley Gunnarsdóttir ÍR 2000 Kúla 15,78 6/4/2019
2 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR 2001 100m 11,68 (+1.8) 5/30/2018
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR  2001 200m 23,47 (+1.9) 10/16/2018
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR  2001 400m 55,71 7/28/2018
3 Tiana Ósk Whitworth ÍR 2000 100m 11,68 (-0.7) 6/23/2018
Tiana Ósk Whitworth ÍR 2000 200m 24,21 (+1.0) 6/13/2018
4 Þórdís Eva Steinsdóttir FH 2000 400m 55.34 6/23/2018
Þórdís Eva Steinsdóttir FH 2000 200m 24,59i 1/20/2019
5 Birna Kristín Kristjánsdóttir BBLIK 2002 Langstökk 6,10m (1.8) 7/14/2018
6 Elísabet Rut Rúnarsdóttir ÍR 2002 Sleggjukast (4kg) 62,16m 5/16/2019
7 Hinrik Snær Steinsson FH 2000 400m 48,87 2/23/2019
8 Valdimar Hjalti Erlendsson 2001 Kringlukast 54,78m 4/13/2019
Stefnt er að því að senda 4x100m boðhlaupssveit stúlkna og er mögulegt að 6 stúlkur verði valdar þar sem keppni í boðhlaupi er báða keppnisdaga.


EM U23 – ungmenni

Staður: Gävle, Svíþjóð
Tímasetning: 11 – 14.júlí 2019

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn er ná lágmörkum EAA keppa sem fulltrúar Íslands.
Aldursflokkur: 20-22 ára (1997-1999)
Tímabil: lágmörkum skal ná á tímabilinu 1.janúar 2018 – 1.júlí 2019
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Eingöngu mega 3 keppendur frá hverri þjóð keppa í sömu grein. Nái fleiri en 3 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Heimasíða móts: https://www.gavle2019.com/
Val tilkynnt keppendum: Keppendahópurinn verður valinn og tilkynntur 24. júní 2019 (svo hægt sé að hefja skráningu á mótið og bóka flug). Nái íþróttamenn lágmarki á tímabilinu 24.júní-1. júlí verður val á þeim keppendum tilkynnt að kvöldi 1. júlí.
Tími lokaskráningar: 1. júlí 2019 (kl. 12)
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000
Lágmörk EAA: http://www.european-athletics.org/mm/Document/EventsMeetings/General/01/28/55/89/App2_EU23CH2019_EntrystandardsConditions(updated)_English.pdf

Men Event Women
10.50 100m 11.90
21.50 200m 24.45
47.85 400m 55.00
1:49.00 800m 2:09.00
3.46.00 1500m 4:27.00
14:15.00 5000m 16:40.00
30:15.00 10000m 36:15.00
14.55 100/110m hurdles 14:10
52.50 400m hurdles 60.75
9:10.00 3000m SC 10:35.00
1:28.00 20km Walk 1:47.00
NES 4x100m NES
NES 4x400m NES
2.15 High Jump 1.79
5.20 Pole Vault 4.05
7.60 Long Jump 6.20
15.50 Triple jump 12.80
17.50 Shot Put 14.30
54.00 Discus 48.50
65.00 Hammer 62.00
72.00 Javelin 51.00
7300 Heptathlon/Decathlon 5400
Fjöldi Keppendur með lágmörk Aldur Grein Árangur Hvenær
1 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 1999 3000m hindrun 10:21,26 10.7.2018
2 Irma Gunnarsdóttir BBLIK 1998 Sjöþraut 5401 9.6.2018
3 Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR 1997 Kringlukast 54,69m 19.7.2018
4 Dagbjartur Daði Jónsson ÍR 1997 Spjótkast 76,19m 30.6.2018

[/read]

EM U20 – unglingar

Staður: Borås, Svíþjóð
Tímasetning: 18-21.júlí 2019

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn er ná lágmörkum EAA keppa sem fulltrúar Íslands.
Aldursflokkur: 16-19 ára (2000-2003)
Tímabil: Lágmörkum skal ná á tímabilinu 1.janúar 2018 – 8. júlí 2019
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Eingöngu mega 3 keppendur frá hverri þjóð keppa í sömu grein. Nái fleiri en 3 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi við löglegar aðstæður.
Val tilkynnt: Keppendahópurinn verður valinn og tilkynntur 1. júlí 2019 (svo hægt sé að hefja skráningu á mótið og bóka flug). Nái íþróttamenn lágmarki á tímabilinu 1-8. júlí verður val á þeim keppendum tilkynnt að kvöldi 7. júlí.
Tími lokaskráningar: 8. júlí 2019 (kl. 12)
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000
Lágmörk EAA: http://www.european-athletics.org/mm/Document/EventsMeetings/General/01/28/55/88/EU20CH2019_EntrystandardsandConditionsFINAL_English.pdf

Men Event Women
10.70 100m 11.90
21.70 200m 24.30
48.15 400m 55.90
1:50.50 800m 2:10.00
3:50.00 1500m 4:28.00
8:25.00 3000m 9:52.00
14:45.00 5000m 17:15.00
14.25 (0.991m) 100/110m Hurdles 14.15
53.80 400m Hurdles 61.40
9:15.00 3000m SC 10:45.00
46:00.00 10000m Walk 51:00.00
NES 4x100m NES
NES 4x400m NES
2.12 High Jump 1.79
5.10 Pole Vault 4.00
7.40 Long Jump 6.10
15.05 Triple Jump 12.65
17.75 (6kg) Shot Put 14.00
54.00 (1.75 kg) Discus 47.50
66.00 (6kg) Hammer 57.00
67.50 Javelin 48.00
7100 Heptathlon/Decathlon 5250
Fjöldi Keppendur með lágmark Aldur Grein Árangur Hvenær
1 Erna Sóley Gunnarsdóttir ÍR 2000 Kúluvarp 15,78 5/16/2019
2 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR 2001 100m 11,68 (+1.8) 5/30/2018
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR 2001 200m 23,47 (+1.9) 10/16/2018
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR 2001 400m 55.71 7/28/2018
3 Tiana Ósk Whitworth ÍR 2000 100m 11,68 (-0.7) 6/13/2018
Tiana Ósk Whitworth ÍR 2000 200m 24,21 (+1.0) 6/23/2018
4 Þórdís Eva Steinsdóttir FH 2000 400m 55.34 6/23/2018
5 Birna Kristín Kristjánsdóttir BBLIK 2002 Langstökk 6,10m (1.8) 7/14/2018
6 Valdimar Hjalti Erlendsson FH 2002 Kringlukast 54,78 4/13/2019
7 Elísabet Rut Rúnarsdóttir 2002 Sleggjukast 62,16m 5/16/2019
Stefnt er að því að senda 4x100m boðhlaupssveit stúlkna og er mögulegt að 6 stúlkur verði valdar þar sem keppni í boðhlaupi er báða keppnisdaga.Ólympíuhátíð Evrópuæskunar (EYOF)

Staður: Baku, Azerbaidjan
Tímasetning: 22-27.júlí 2019. Ferðin sjálf stendur yfir 20-28 júlí.

Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Ólympískt verkefni undir stjórn ÍSÍ. Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Aldursflokkur: 16-17 ára (2002-2003)
Lágmörk: mótshaldari gefur ekki út lágmörk. En miðað er við árangur 1. október 2018 – 19. júní 2019.
Tímabil: 1.okt 2018 – 19. júní .

Valaðferð: Að hámarki verða valdir 6 keppendur á mótið. Eingöngu er heimilt að senda einn keppanda í hverja grein. Mótið er mjög sterkt og fjölmennt og gerir ÍSÍ kröfur um að einungis séu sendir okkar sterkustu keppendur. Við val sitt mun unglinganefnd miða við að keppendi eigi að geta lent í 10.sæti (miðað við úrslit síðustu tveggja Ólympíuhátíða). Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Forskráning: 10. apríl 2019 (Long-list)
Valið tilkynnt: 26. júní 2019

Tími lokaskráningar: 1. júlí 2019
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr

 

NM U20 – unglingar

Staður: Kristiansand, Noregur
Tímasetning: 17. – 18.ágúst 2019

Lýsing: Landsliðsferð þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu lið samkvæmt Norðurlanda handbókinni.
Aldursflokkar: 15-19 ára (2000-2004)
Lágmörk: Það eru engin lágmörk á mótið heldur sendum við sameiginlegt lið með Dönum þar sem tveir bestu í grein verða valdir óháð þjóðerni.
Tímabil: 1. janúar 2019 – 28. júlí 2019 .
Valaðferð: Ísland og Danmörk senda sameiginlegt lið til keppni. Það verða valdir tveir íþróttamenn í hverja grein óháð þjóðerni. Það verður því borinn saman ársbesti listinn hjá Danmörku og Íslandi og þeir tveir sem eru með besta árangurinn í grein verða valdir til að keppa fyrir sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur. Miðað verður við löglegar aðstæður.
Val tilkynnt keppendum: 31. júlí 2019
Tími lokaskráningar: 2. ágúst 2019
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000