Endurúthlutun móta á vegum FRÍ í sumar

Stjórn FRÍ samþykkti í gær endurúthlutun á tveimur meistaramótum í sumar.
MÍ í fjölþrautum og lengri boðhaupum fer fram í Þorlákshöfn 23.-24. maí í umsjón frjálsíþróttaráðs HSK.
83. Meistaramót Íslands fer fram í Kópavogi 4.-5. júlí í umsjón frjálsíþróttadeildar Breiðabliks.

FRÍ Author