EM U23 Tallinn. Hlynur og Krister Blær áttu ekki sinn besta dag á EM en eru dýrmætri reynslu ríkari

 Báðir hafa þeir bætt sig verulega á árinu og eiga mikla framtíð fyrir sér í sínun greinum. Besti árangur Hlyns til þessa í 10km er 29:38,42 mín og Krister Blær á best 5,21m í stangarstökki á árinu.  Svona dag eins og þeir áttu í dag eiga allir íþróttamenn á sínum ferli í keppni á hæsta getustigi og dýrmæt reynsla kominn í reynslubankann hjá þeim. Hlynur keppir í 5000m hlaupi á laugardaginn.
 
Ljósmynd / Gunnlaugur Júlíusson
 

FRÍ Author