EM U23 Tallin. Arna Stefanía náði öðrum besta tíma sínum í 400m grindarhlaupi

Þrjár fyrstu í hverjum riðli komast áfram og 4 bestu tímar. Það er því ljóst að Arna kemst ekki áfram í undanúrslit hlaupsins, að þessu sinni, til þess hefði hún þurft að hlaupa á 59,28 sek. Arna er á sínu fyrsta ári í aldursflokknum U23 og mætir því tvíefld til keppni  á EM U23 2017.
Ljósmynd / Gunnlaugur Júlíusson
<!–[if gte mso 9]>

FRÍ Author