EM U23 í Tallinn. Guðni Valur þremur sætum frá því að komast í úrslit í kringlukasti – aðeins 20 ára

Besti árangur Guðna í kringlukasti (karlakringla 2,0 kg) er 58,01m frá því í lok júní. Guðni er aðeins 20 ára á þessu ári eins og þeir Kolbeinn Höður í 400m/200m, Krister Blær í stangarstökkinu og Arna Stefanía í 400m grind og ljóst að framtíð þeirra er björt í aldursflokknum U23 og öll búin að bæta árangur sinn umtalsvert á þessu ári.
 
Ljósmynd / Gunnlaugur Júlíusson

FRÍ Author