EM U20 Eskilstuna: Bronsverðlaun hjá Anítu í dag – önnur verðlaun hennar á EM U20 – glæsilegt

Aníta á gullverðlaun á EM U20 frá því fyrir tveimur árum, eins og þjóðin veit, þegar allt gekk upp hjá henni. Aníta hefur átt góð hlaup í sumar og ljóst að það styttist í enn betri daga hjá Anítu á hlaupabrautinni. Glæsilegt hjá Anítu að hafa unni til verðlauna á báðum EM mótum ungmenna U20. Árið 2017 á hún tækifæri til að hlaupa á EM U23.

FRÍ Author