EM inni í Gautaborg í byrjun mars á næsta ári

Búist er við um 600 keppendum frá öllum 50 löndum Evrópu. Hægt er að forvitnast meira um mótið á heimasíðu þess hér og sjá upplýsingar um miða, tímaseðil o.fl.

FRÍ Author