EM í frjálsum íþróttum fer fram í Amsterdam dagana 6-10 júlí

Þjálfarar í ferðinni eru Gunnar Páll Jóakimsson, Pétur Guðmundsson, Terry McHugh og Ragnheiður Ólafsdóttir. Liðsstjóri verður Martha Ernstsdóttir. Beinar útsendingar verða frá RÚV. Sigurbjörn Árni Arngrímsson mun lýsa mótinu af sinni alkunnu snilld og á staðnum verður fréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Tími á beinum útsendingum hjá RÚV má finna hér www.ruv.is/frett/ruv-synir-beint-fra-em-i-frjalsum-ithrottum 
 
Tímaseðill
 
 

FRÍ Author