EM í Barcelona

Hægt er að horfa á EM í Barcelona á Eurosport í beinni. Hvetjum alla til að horfa á enda flottasta frjálsíþróttafólk í Evrópu að keppa og höfum 6 keppendur frá Íslandi sem eru að keppa.
Hægt er að nálgast úrslit dagsins í dag síðan á síðunni; http://www.sportresult.com/sports/la/ajax/eaa2.asp?event_id=10000100000118
 
Einnig er hægt að sjá allt um þetta mót, úrslit, myndir, helstu fréttir og fleira á síðunni; http://www.european-athletics.org/

FRÍ Author