EM 2014 í Zürich

Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í Sviss en 5. EM var haldið í Bern árið 1954, og verða því liðin 60 ár frá því að mótið var haldið í Sviss.
 
Frjálsíþróttir eru að styrkjast mjög í landinu því tvö mót í Demantamótaröð IAAF eru verða haldin í Sviss næstu ár, Lausanne og Zürich. Svissneska frjálsíþróttasambandið hefur verið með í gangi undanfarin ár sérstakt hvatakerfi fyrir unga og efnilega íþróttamenn í landinu. Markmið Svissneska sambandsins er að 30 keppendur verði á EM í baráttunni um sæti í úrslitum og í verðlaunasætum. 

FRÍ Author