EM U20

Íslenskir keppendur sem munu keppa fyrir Íslands hönd á EM U20:

  1. Erna Sóley Gunnarsdóttir Aftureldingu: Kúluvarp
  2. Tiana Ósk Whitworth ÍR: 100 m og 200 m
  3. Irma Gunnarsdóttir Breiðablik: Sjöþraut

Þjálfarar og fararstjórara í ferðinni verða Þórunn Erlingsdóttir og Jón Sævar Þórðarson.

Þórdís Eva Steinsdóttir FH og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR náðu einnig lágmörkum á mótið en Þórdís getur ekki gefið kost á sér á mótið vegna meiðsla og Guðbjörg Jóna mun keppa á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar vikuna eftir.

Hér má sjá lágmörk og reglur mótshaldara.

Hér má sjá heimasíðu mótsins.