00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

EM í utanvegahlaupum hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

EM í utanvegahlaupum hefst á morgun

Evrópumeistaramótið í utanvegahlaupum hefst á morgun og fer mótið fram í Annecy í Frakklandi. Allir sterkustu utanvegahlauparar Evrópu taka þátt í mótinu. Brautin er 58km með 3500 m. hækkun. Til leiks eru skráðir 85 karlar frá 25 þjóðum og 61 kona frá 22 þjóðum. Heimasíðu mótsins er að finna hér.

Ísland sendir 8 manna lið út:

  • Þorsteinn Roy Jóhannsson (FH)
  • Sigurjón Ernir Sturluson (FH)
  • Halldór Hermann Jónsson (UFA)
  • Þorbergur Ingi Jónsson (UFA)

  • Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR)
  • Íris Anna Skúladóttir (FH)
  • Halldóra Huld Ingvarsdóttir (FH)
  • Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir (UFA)

Hlaupið hefst kl. 06:45 í fyrramálið að staðartíma (04:45 á íslenskum tíma)

Hlekkur að streyminu má finna hér.

Úrslit í rauntíma má finna hér. 

Ljósmynd: Sigurður Pétur Jóhannsson

Penni

< 1

min lestur

Deila

EM í utanvegahlaupum hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit