EM í utanvegahlaupum 2024

Penni

< 1

min lestur

Deila

EM í utanvegahlaupum 2024

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda landslið, karla og kvenna, til keppni á
Evrópumótinu í utanvegahlaupum sem fer fram 30. maí – 2. júní 2024 í Annecy Frakklandi.
Þetta verður í fyrsta skipti sem Ísland tekur þátt á Evrópumótinu í utanvegahlaupum en keppt verður í einni vegalengd þ.e. 62 km með um 3500m hækkun.
Hlauparar sem hafa áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd á þessu móti er bent á valreglur FRÍ sem finna má hér.

Umsóknum skal skila til Langhlaupanefndar FRÍ á netfangið langhlaupanefnd@fri.is fyrir
10.janúar 2024. Hlauparar skulu tilgreina fullt nafn, kennitölu, ásamt íþróttafélagi/hérðassambandi sem þeir tilheyra.

Tilkynnt verður um valið eigi síðar en 20.janúar 2024.

Penni

< 1

min lestur

Deila

EM í utanvegahlaupum 2024

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit