Ellefu aldursflokkamet um helgina

Ellefu aldursflokkamet voru sett á Meistaramóti Íslands innanhúss, í flokkum 30 ára og eldri sem haldið var í Laugardalshöll 29.-30. október 2021. Bestu afrek mótsins unnu þau Fríða Rún Þórðardóttir (1970) úr ÍR, með árangri sínum í 3000m hlaupi (11:21,37) í flokki 50-54 ára og Helgi Hólm (1941) úr Keflavík, með árangri sínum í hástökki (1,20m) í flokki 80-84 ára.

Konur
Þrístökk55-59 ára6,30mGuðrún Harðardóttir (1966)ÍSÍ
Kúlúvarp70-79 ára6,86mFríða María Ástvaldsdóttir (1949)ÍSÍ
Karlar
3000m45-49 ára9:31,88Þórólfur Ingi Þórsson (1976)ÍR
Kúluvarp50-54 ára13,67mJón Bjarni Bragason (1971)Breiðablik
1500m60-64 ára5:03,88Ívar Trausti Jósafatsson (1961)Ármann
3000m70-74 ára12:45,55Jóhann Karlsson (1948)ÍSÍ
200m75-79 ára64,34Þorsteinn Ingimundarson (1946)FH
400m75-79 ára2:29,05Þorsteinn Ingimundarson (1946)FH
60m85-89 ára12,86Benedikt Bjarnason (1936)Breiðablik
Hástökk85-89 ára0,95Benedikt Bjarnason (1936)Breiðablik
Langstökk85-89 áraBenedikt Bjarnason (1936)Breiðablik

Helgi Hólm (1941), Keflavík, jafnaði met sitt í hástökki í 80-84 ára flokki með stökki upp á 1,20 m.

Úrslit frá mótinu má finna hér.  Myndir frá mótinu má finna hér.

Hér má ská myndband frá helginni: