00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Elísabet bætti eigið Íslandsmet

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Elísabet bætti eigið Íslandsmet

Elísabet Rut Rúnarsdóttir (ÍR) bætti í morgun eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Sparkassen Hammerwurf-Meeting í Fränkisch-Crumbach í Þýskalandi. Hún kastaði lengst 65,35 metra og náði því í fimmtu tilraun. Elísabet átti tvö köst yfir gamla metinu sem var 64,39 metrar. Metið er einnig aldursflokkamet í 20-22 ára flokki.

Úrslit frá mótinu má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Elísabet bætti eigið Íslandsmet

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit