Elena Isinbayeva úr leik á HM!

Hin sigursæla Elena Isinbayeva frá Rússlandi, Ólympíumeistari, heimsmethafi og heimsmeistari í stangarstökki kvenna er úr leik, en hún felldi byrjunahæði sína í stangarstökki, sem nú stendur yfir. Hún felldi 4,75 einu sinni og 4,80 m í tvígang og er því úr leik.
 
Niðurstaðan var tvöfaldur sigur Póllands, en Anna Rogowska er nýkrýndur meistari.
 
Meira á síðu IAAF: www.iaaf.org

FRÍ Author