Einar með bætingu í 110 m grind og færist upp um þrjú sæti

Einar Daði hljóp á 14,94 sek. á tugþrautarmótinu í Kladno um miðjan síðasta mánuð, en á best 14,36 sek frá því á Smáþjóðaleikunum í byrjun júní sl. 
 
Næsta keppnisgrein er kringlukast.

FRÍ Author