Einar Daði keppir á Multistars um helgina

 Einar Daði Lárusson úr ÍR keppir þessa stundina á Ítalíu í sinni fyrstu tugþrautarkeppni sumarsins.  Hefur hann lokið keppni í tveimur greinum, 100m hlaupi og langstökki.  Hann hljóp 100m á tímanum 11,24 s og stökk 7,16 m í langstökki.
Hægt er að fylgjast með framgangi mála hér

FRÍ Author