Einar Daði fellir byrjunarhæð í stöng

Einar Daði felldi byrjunarhæð sína í stangarstökki 3,80 m á EM í Novi Sad fyrr í dag og fær hann því engin stig í þeirri grein.Mikill hiti er í Króatíu allt 38 stig sem gerir keppendum erfitt fyrir, sérstaklega í tæknigreinum.
 
Hann hafði áður í kastað kringlunni 37,82 m og fengið fyrir það 620 stig og var í 8. sæti í þrautinni, eftir kringlukastið með 5.430 stig, 240 stig frá 1. sæti, en baráttan um efstu sæti í þrautinni var mjög jöfn.

FRÍ Author