Einar Daði 6. eftir þrjár greinar

Eftir langstökkið var Einar í 3. sæti með 1708 stig, 48 stigum meira en í metþrautinni. Í kúluvarpinu átti Einar fína kastseríu og bætti sinn besta árangur svo um munaði kastaði 13.99m sem er 49 cm lengra en á Ítalíu.

Hann er nú í 6. sæti með 2436 stig 78 stigum meira en í metþrautinni á Ítalíu

FRÍ Author