Drög að mótaskránni fyrir 2011 komin út

Af öðrum mótum sem íslenskir frjálsíþróttakeppendur taka þátt í má nefna Smáþjóðaleikana um mánaðarmótin maí/júní.
 
Búast má við að mótin verði mun fleiri á næsta ári, en hægt er að tilkynna til FRÍ um ný mót á fri@fri.is. Gefin verða út sérstök eyðublöð sem hægt verður að senda inn til FRÍ vegna móta, skv. reglugerð sem samþykkt var á síðasta þingi.

FRÍ Author