Drög að alþjóðlegri mótakskrá komin netið

Drög að mótaskrá Frjálsíþróttasambands Evrópu er komin á netið. Þar er að finna helstu mót, alþjóðleg og meistaramót um alla Evrópu. Endanleg útgáfa verður síðan gefin út eftir helgina, en mótaþingið hefst á morgun í Búdapest.
 
Slóðina má finna hér

FRÍ Author