Dómaranámskeið haldið í Smáranum

Dagana 20. og  21. júní sl. var haldið dómaranámskeið í frjálsíþróttum í Smáranum í Kópavogi. Kennari á námskeiðinu var Þorsteinn Þorsteinsson, formaður dómaranefndar FRÍ. Þátttakendur fengu allir héraðsdómararéttindi, en þeir voru Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir, Jónas Egilsson og Sólrún Snæþórsdóttir.

FRÍ Author