Dómaranámskeið í Kópavogi

Dagana 3. og 8. júní sl. var haldið í Smáranum í Kópavogi námskeið í dómgæslu í frjáls­íþróttum. Kennari var Þorsteinn Þorsteinsson, formaður dómaranefdar FRÍ. Samkvæmt venju var farið yfir almenn atriði og hlaup fyrri daginn en stökk og köst seinni daginn. Í lokin var skriflegt próf þar sem kostur var á að taka greinastjórapróf eða fullt til héraðsdómarapróf. Allir þátttakendur sem tóku prófið reyndu við full héraðsdómararéttindi og allir stóðust það. Eftirtaldir fimmtán einstaklingar eru okkar nýjustu héraðsdómarar í frjálsíþróttum:

 1. Agla María Kristjánsdóttir
 2. Arnór Gunnarsson
 3. Áslaug Pálsdóttir
 4. Björgvin Brynjarsson
 5. Helgi Rósantsson
 6. Hjörtur Ívan Sigbjörnsson
 7. Jón Bragi Bjarnason
 8. Karen Sif Ársælsdóttir
 9. Katharína Ósk Emilsdóttir
 10. Kolfinna Ýr Karelsdóttir
 11. Kristján Viktor Kristinsson
 12. Máni Sakamoto Kolbeinsson
 13. Sara Hlín Jóhannsdóttir
 14. Sara Mjöll Smáradóttir
 15. Sindri Magnússon

Öll eru þau í Breiðabliki.