Demantamótin í sjónvarpi á ný

Alls verða því 15 útsendingar frá 14 mótum, en London mótið er eina tveggja daga mótið. Það er haldið í Glasgow í ár, þar sem er verið að gera breytinga á stúku Ólympíuleikvangsins í London í sumar.
 
Útsendingardagar Demantamótanna 2014:
 • Doha, QAT – 9. maí
 • Shanghai, CHN – 18. maí
 • Eugene, USA – 3.1 maí
 • Rome, ITA – 5. júní
 • Oslo, NOR – 11. júní
 • New York, USA – 14. júní
 • Lausanne, SUI – 3. júlí
 • Paris, FRA – 5. júlí
 • Glasgow, GBR – 11.-12. júlí
 • Monaco, MON – 18. júlí
 • Stockholm, SWE – 21. ágúst
 • Birmingham, GBR – 24. ágúst
 • Zurich, SUI – 28. ágúst
 • Brussels, BEL – 5. september.
Nánari upplýsingar útsendingartíma o.fl. um Demantamótin er að finna hér.

FRÍ Author