Dagskráin á Evrópumeistaramóti 20-22 ára á morgun

Guðni Valur Guðnason ÍR keppir í undankeppni í kringlukasti karla kl. 8:00 á íslenskum tíma á morgun.

Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH keppir í undanúrslitum í 400 m grindahlaupi kvenna kl. 13:48 á íslenskum tíma.

Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki keppir í úrslitum í spjótkasti karla kl. 15:35.

Aníta Hinriksdóttir ÍR keppir í 800 m hlaupi kvenna kl. 17:18.