Dagskrá fyrir æfingabúðir landsliðs- og úrvalshóps um helgina

Dagskrá fyrir æfingabúðirnar (Nákvæmari dagskrá yfir æfingarnar er að finna undir mótakrá hér á síðunni).
 
Föstudagur 9. nóvember.
18:00-19:00: Fundur, dagskrá, þjálfarar, mótaskrá 2008 í Íþróttamiðstöðinni(3.hæð/ÍSÍ)
19:00-21:00: Æfingar í Laugardalshöllinni.
21:15-22:00: Fyrirlestur – Mika Jarvinen (3.hæð/ÍSÍ)
“Setting up the right goal and achieve it”
 
Laugardagur 10. nóvember.
10:00-12:00: Æfingar í Laugardalshöllinni (allir)
12:00-13:00: Matur á Salatbarnum í Faxafeni
13:15-14:00: Fyrirlestur – Örvar Ólafsson, Lyfjaráð ÍSÍ (3.hæð/ÍSÍ)
14:15-15:15: Fyrirlestur – Mika Jarvinen “Deveploping the youth atheletes up to international level”
15:30-17:30: Æfingar í Laugardalshöllinni (allir)
17:30: Sund fyrir íþróttamenn
17:30-18:30: Kynning fyrir þjálfara – Mika Jarvinen (3.hæð/ÍSÍ).
“Finnish coaching and coaches education system”
 
Sunnudagur 11. nóvember.
10:00-12:00: Æfingar í Laugardalshöllinni (allir)
 
Æfingabúðum slitið.
 
Útfærslumál:
Æfingahópum skipt í fjóra aðalhópa:
a) Spretthlaup/grindahlaup.
b) Millivegalengdir og langhlaup.
c) Stökkgreinar.
d) Kastgreinar.
 
Allir þjálfarar eru hvattir til að fylgjast með æfingum og fyrirlestrum í æfingabúðunum, hvort sem þeir eru sjálfir að þjálfa eða ekki.

FRÍ Author