FRÍ fagnar því að nú geti æfingar afrekshópa aftur farið fram í mannvirkjum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Nánar má lesa um málið í fréttatilkynningu frá ÍSÍ sem fylgir hér að neðan, en má einnig á vef ÍSÍ hér: „Fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins funduðu nú síðdegis með ÍSÍ, sérsamböndum þess, ÍBR, ÍBH, UMSK og fulltrúum fyrir hönd sveitarfélaganna […]
meira...