MÍ 11-14 ára frestað!

Í ljósi þess að ekkert ferðaveður verður fyrir stóran hóp keppenda hefur stjórn FRÍ tekið ákvörðun um að fresta MÍ 11-14 ára sem halda átti um helgina. Ný tímasetning auglýst síðar.

meira...

Opið fyrir skráningu í æfingabúðir Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára

Þeir sem eru í Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára geta núna skráð sig í æfingabúðirnar sem verða haldnar laugardaginn 14.apríl í Kaplakrika og Setbergsskóla í Hafnarfirði. Dagskrá æfingabúðanna:   Mæting í Kaplakrika kl 9:30 Æfing 1 í Kaplakrika kl 10-12 Hádegismatur í Setbergsskóla kl 12-13 Fyrirlestur um íþróttasálfræði og stórmót sumarsins í Setbergsskóla kl 13-15 Æfing 2 í […]

meira...

Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára hefur verið uppfærður

Eins og venjan er að loknu keppnistímabilinu innanhúss þá hefur Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára verið uppfærður. Hægt er að sjá hverjir eru í hópnum með því að smella hér. Haldnar verða æfingabúðir fyrir hópinn í Kaplakrika laugardaginn 14.apríl en skráning í æfingabúðirnar mun opna eftir helgi.

meira...

HSK/Selfoss A lið sigraði í Bikarkeppni 15 ára og yngri með yfirburðum

Sunnlendingarnir úr A liði HSK/Selfoss sýndu mikla yfirburði í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Þeir náðu 116 stigum en lið ÍR varð næst með 77 stig, tveimur fleiri en sameiginlegt lið Fjölnis og Aftureldingar. HSK/Selfoss sigraði bæði í karla og kvennakeppninni í dag. Heildar úrslit í stigakeppninni má sjá hér. Alls voru […]

meira...

Bikarkeppni FRÍ innanhúss og Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri um helgina

Það verður fjörug helgi í Reykjavík í frjálsum íþróttum þar sem tvö mót fara fram í Laugardalshöll. Annars vegar er það Bikarkeppni FRÍ á morgun laugardag og hins vegar Bikarkeppni 15 ára og yngri á sunnudaginn. Á morgun eru 7 lið skráð til leiks en það er tvö lið frá ÍR, eitt frá FH, HSK/Selfossi, […]

meira...

Góður árangur á MÍ 15-22ja ára í Laugardalshöll

Liðna helgi fór fram MÍ í frjálsum 15-22ja ára í Laugardalshöll. Á ýmsu gekk um helgina í veðrinu og það hafði sína áhrif. Seinka varð keppni á seinni degi um tvær klukkustundir. Engu að síður gekk mótið allt ljómandi vel og það sem miklu máli skiptir þá var árangur keppenda góður og mörg met sett. Fyrst er að […]

meira...

Keppni frestað á seinni degi MÍ 15-22ja ára

Vegna færðar á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni er keppni á seinni degi MÍ 15-22ja ára frestað um tvo klukkutíma. Keppni hefst því samkvæmt tímaseðli klukkan 12:00. Frekari upplýsingar hér á síðuni. Vinsamlegast látið berast til keppenda!

meira...

Unglingameistaramót Íslands 15-22ja ára um helgina

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 15-22ja ára, svo kallað Unglingameistaramót. Nú liggur fyrir leikskrá mótsins, má nálgast hana á vefnum, Leikskrá Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss 2017.   Alls eru 242 keppendur skráðir til leiks. Fylgjast má með mótinu á vefnum um helgina á slóðinni: http://urslit.fri.is, einnig verður eitthvað af efni, með ykkar hjálp, […]

meira...

Glæsilegt Stórmót ÍR haldið í 21. sinn

ÍR hélt sitt 21. Stórmót um síðustu helgi í Laugardalshöll. Um 800 keppendur, á aldrinum 5 til 53 ára frá 38 félögum, tók þátt, þar af fjöldi Færeyinga en það má segja að það sé ekkert Stórmót lengur án vina okkar frá Færeyjum. Þeir yngstu tóku þátt í þrautabrautinni sem sett er upp annarsvegar fyrir […]

meira...

MÍ 11-14 ára í Kaplakrika um helgina

Það verður stemmning í Kaplakrika um helgina þar sem fram fer Meistaramót Íslands innanhúss í flokki 11-14 ára. Um 300 krakkar eru skráðir til leiks og án efa eiga mörg met eftir að falla. Keppni hefst klukkan 10:00 báða dagana. Við hvetjum alla til að mæta til að fylgjast með íþróttafólki framtíðarinnar. Góða skemmtun

meira...
1 2
X
X