Um helgina, 22. – 23. febrúar fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum. Mótið fer fram í Kaplakrika og hefst klukkan 11:00 á laugardeginum á riðlakeppni í 60 metra hlaupi. Fremsta frjálsíþróttafólk landsins verður samankomið og mun keppa um 24 Íslandsmeistaratitla í einstaklingsgreinum. Síðasta grein mótsins verður svo 4×200 metra boðhlaup þar sem spennan er yfirleitt […]
meira...