NM innanhúss í dag

FRÍ á glæsilega fulltrúa í Helsinki í dag þar sem fram fer Norðurlandamót í frjálsíþróttum, Nordenkampen. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti í liðakeppni. Íslensku fulltrúarnir og þeirra keppnisgreinar í tímaröð má sjá hér að neðan. Keppandi Keppnisgrein Tími Eva María Baldursdóttir Hástökk 11:00 Hafdís Sigurðardóttir Langstökk 11:05 Guðni Valur Guðnason […]

meira...

HM í hálfu maraþoni á morgun – Upplýsingar

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fer fram á morgun. Kvennahlaupið hefst kl. 16:05 og karlahlaupið kl. 16:30. Hér munu úrslit mótsins birtast. Hægt verður að horfa á hlaupið live gegnum Youtube síðu IAAF eða gegnum Facebook síðuna. Hér er hægt að fletta upp skráða hlaupara. Nánari upplýsingar: Television As part of the IAAF’s broadcasting partnerships and […]

meira...

HM í hálfu maraþoni fer fram á laugardaginn

Þrír íslenskir hlauparar munu keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fer fram í Valencia á Spáni á laugardaginn. Þetta eru þau Arnar Pétursson ÍR, Elín Edda Sigurðardóttir ÍR og Andrea Kolbeinsdóttir ÍR. Arnar Pétursson er að taka þátt í mótinu í þriðja sinn en hann hljóp á sínum besta tíma á […]

meira...

Hilmar Örn slengdi sleggjunni yfir sjötíu metra á Texas Relays

Sleggjukastarinn frækni Hilmar Örn Jónsson virðist koma ágætlega undan vetri í Virginíu. Hilmar Örn keppti í gær á Texas Relays mótinu í Texas. Hilmar kastaði 7,26kg sleggjunni 70,30m í fjórða kasti. Þrír kastarar köstuðu lengra en Hilmar. Þeirra lengst kastaði Alexander Young frá SE Lousianna háskóla en hann kastaði 71,77m, styttra en tæplega ársgamalt Íslandsmet Hilmars Arnar, 72,12m. […]

meira...

Vigdís Jónsdóttir raðar köstum að Íslandsmetslínunni

Vigdís Jónsdóttir úr FH stóð sig vel í sleggjukastkeppni Vetrarkastmóts Evrópu í morgun. Vigdís kastaði lengst 58,69m, aðeins 13cm frá Íslandsmeti sínu í sleggjukasti kvenna. Kastið tryggði Vigdísi fjórða sæti í B hópi keppni morgunsins og tólfta sætið alls í keppni í sleggjukasti kvenna 22ja ára og yngri. Athygli vakti jöfn og góð kastsería Vigdísar en […]

meira...

Ásdís önnur á Vetrarkastmóti Evrópu

Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni gerði vel á Vetrarkastmóti Evrópu á Kanarýeyjum í dag. Hún náði öðru sæti með kasti upp á 59,20m. Sigurvegarinn Martina Matej frá Slóveníu sigraði með 60,66m. Ásdís á pallinum með Martinu Ratej, Slóveníu og Christinu Husson, Þýskalandi Heildar úrslit keppninnar fylgja hér að neðan:   Nafn – Land 1 2 3 […]

meira...

Guðni Valur annar í kringlukasti U23 á Vetrarkastmóti Evrópu

Guðni Valur Guðnason, tryggði sér silfurverðlaun í kringlukasti U23 á Vetrarkastmóti Evrópu með kasti upp á 59,33m, aðeins 59cm frá sigurkasti Rúmenans Alin Alexandru Firfirica. Frábær opnun á tímabilinu hjá Guðna Val! Heildar úrslit keppninnar má sjá hér að neðan: Nafn – Land 1 2 3 4 5 6 Úrsl. 1 Alin Alexandru Firfirica- ROM […]

meira...
X
X