Íslandsmeistaramótin í götuhlaupi

Það styttist óðfluga í sumarið og margir sem bíða spenntir eftir því að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hlaupa í því góðviðri sem íslensk sumur bjóða uppá. Margir hafa staðið í ströngu í undirbúningi í allan vetur og ekki látið frost né sjókomu stoppa sig. Þessi einstaklingar fá nú bráðlega að sýna […]

meira...

Arnar og Elín Edda Íslandsmeistarar í hálfu maraþoni

Íslandsmeistaramótið í hálfu maraþoni fór fram í gær á Akureyrarhlaupi Íslenskra verðbréfa og World Class. Ásamt því að vera keppt í hálfu maraþoni var keppt í fimm og tíu kílómetra hlaupi. Fyrst í mark á hálfmaraþoninu urðu Arnar Pétursson og Elín Edda Sigurðardóttir og eru því Íslandsmeistarar í greininni. Þau keppa bæði fyrir ÍR. Arnar […]

meira...

Fjölnishlaupið og Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi

Annað Powerade sumarhlaupið 2018 er Fjölnishlaup Gaman ferða sem ræst verður í 30. sinn fimmtudaginn 10. maí kl. 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. 10 km hlaupið er jafnframt Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi. Vegalengdir: 10 km 5 km 1,4 km Íslandsmeistaramótið í 10 km götuhlaupi verður ræst kl 11:00 frá göngustíg við Gagnveg sem […]

meira...

Víðavangshlaup ÍR og MÍ í 5km götuhlaupi

Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er hægt að taka þátt í 2,7 km skemmtiskokki. Víðavangshlaup ÍR var fyrst haldið á sumardaginn fyrsta árið 1916 og hefur síðan þá verið órjúfanlegur þáttur í hátíðahöldum dagsins í Reykjavík, en enginn íþróttaviðburður hér á […]

meira...

HM í hálfu maraþoni á morgun – Upplýsingar

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fer fram á morgun. Kvennahlaupið hefst kl. 16:05 og karlahlaupið kl. 16:30. Hér munu úrslit mótsins birtast. Hægt verður að horfa á hlaupið live gegnum Youtube síðu IAAF eða gegnum Facebook síðuna. Hér er hægt að fletta upp skráða hlaupara. Nánari upplýsingar: Television As part of the IAAF’s broadcasting partnerships and […]

meira...

HM í hálfu maraþoni fer fram á laugardaginn

Þrír íslenskir hlauparar munu keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fer fram í Valencia á Spáni á laugardaginn. Þetta eru þau Arnar Pétursson ÍR, Elín Edda Sigurðardóttir ÍR og Andrea Kolbeinsdóttir ÍR. Arnar Pétursson er að taka þátt í mótinu í þriðja sinn en hann hljóp á sínum besta tíma á […]

meira...

Val á landsliði utanvegahlaupara

Langhlaupanefnd FRÍ hefur gengið frá vali á hlaupurum sem keppa munu fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum laugardaginn 10.júní í Badia Prataglia, Ítalíu. Þeir sem hafa verið valdir eru: Konur: Elísabet Margeirsdóttir 621 ITRA stig Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir 582 ITRA stig Sigríður Björg Einarsdóttir 577 ITRA stig Þóra Magnúsdóttir 577 ITRA stig Karlar: Þorbergur […]

meira...

Leiðbeiningar og viðmið varðandi val á landsliði Íslands í utanvega- og fjallahlaupum

Leiðbeiningar og viðmið hafa verið unnin af Langhlaupanefnd Frjálsíþróttasambands Íslands en þeim er ætlað að skilgreina þau viðmið sem hafa skal að leiðarljósi við val á einstaklingum til keppni í utanvega- og fjallahlaupum fyrir Íslands hönd á alþjóðlegum vettvangi. Viðmiðin eru birt undir flipanum "Landslið" og þar undir "Val á landsliði í utanvegahlaupum".
 
Valið á kvenna- og karlaliði fer fram eigi síðar en 1.febrúar 2017 en eigi síðar en 15.janúar á árunum á eftir.
 
 
meira...

Heimsmeistaramót í utanvegahlaupi

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupi verður haldið í Portúgal 29.október næstkomandi. Íslendingar eiga þar þrjá fulltrúa en þeir eru Þorbergur Ingi Jónsson, Guðni Páll Pálsson og Örvar Steingrímsson. Liðsstjórar verða Sævar Helgason, Söra Dögg Pétursdóttir. Hlaupið er 85 km og verður um 5 km hækkun. Heilmikill undirbúningur hefur farið fram síðustu mánuði eins og fram kom í viðtali við þá félaga í íþróttafréttum sjónvarpsins í gær (tími 1:46) www.ruv.is/sarpurinn/ruv/ithrottir/20161025. Þeir eru með sérstaka Facebook síðu vegna hlaupsins sem er www.facebook.com/icelandtrailworldchamp/ Við óskum þeim góðs gengis á laugardaginn!
meira...
X
X