Brons í 400m grindahlaupi ungkvenna

Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðablik varð áðan þriðja í 400m grindahlaupi á NM 19 ára og yngri. Hún hljóp á 61,41sek. Hún var rétt við sinn besta árangu 61,33sek  sem er einnig aldursflokkamet. Sigurvegarinn Ewa Marcinkiewicz frá Svíþjóð  hljóp á 60,15sek.
Frábært hjá fyrirliða liðsins Stefaníu Valdimars.

FRÍ Author