Brautarmet féllu á MÍ í hálfmaraþoni

30.júní síðastliðinn voru slegin brautarmet bæði í kvenna- og karlaflokki á MÍ í hálfmaraþoni. Nýkrýndir Íslandsmeistarar eru Rannveig Oddsdóttir sem hljóp á tímanum 1:22:48 sem er hennar besti tími og Þorbergur Ingi Jónsson sem hljóp á tímanum 1:10:13.  Úrslit má finna hér.
 
 
 
 

FRÍ Author