Blake náði sér ekki á strik

Blake Thomas Jakobsson náði best 50,94 m kasti í forkeppni EM 22 ára og yngri sem lauk nú rétt áðan. Þetta fer fimmti besti árangur hans í þessari grein og hans fyrsta alþjóðlega mót.
 
Annað kast hjá Blake var 49,23 m, en það þriðja var ógilt. Hann á best 56,95 m frá því í byrjun þessa mánaðar.

FRÍ Author