Björn Margeirsson tvöfaldur maraþonmeistari

Í öðru og þriðja sæti í hálf-maraþoni kvenna urðu þær Sigurborg Eðvarðsdóttir og Huld Konráðsdóttir á tímunum 1:33,54 og 1:39,15 klst.
 
Auk hálf maraþons var keppt í 2,5 km, 5 km hlaupum og 5 km hjólreiðum. Hægt er að sjá öll úrslit hlaupsins, bæði í heild og í einstökum flokkum hér.

FRÍ Author