Björn Margeirsson og Arna Stefanía kjörin frjálsíþróttakarl og kona ágúst og september

Í öðru sæti var frjálsíþróttakarl bæði júní og júlímánaða, Þorsteinn Ingvarsson, en kosningin var óvenju jöfn að þessu sinni í karlalokki. Bjartmar Örnuson varð þar skammt á eftir.
 
Arna Stefanía varð Norðurlandameistari kvenna í 400 m hlaupi á NM unglinga 20 ára og yngri sem fram fór á Akureyri í lok ágúst, en hún er aðeins 15 ára á þessu ári. Aðar í kjöri voru Ásdís Hjálmsdóttir, Stefanía Valdimarsdóttir og Hulda Þorsteinsdóttir.

FRÍ Author