Bjartmar bætti unglingametið í 800m á opna danska

Gamla metið sem hann setti fyrir ári síðan var 1:55,39 mín.  Bjartmar varð í fjórða sæti í hlaupinu, en Aladdin Bouhania sem keppti á Reykjavík International á dögunum sigraði í hlaupinu á 1:54,93 mín.

FRÍ Author