00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Bikarkeppnir FRÍ innanhúss um helgina

Penni

< 1

min lestur

Deila

Bikarkeppnir FRÍ innanhúss um helgina

Á laugardag, 18. mars fer fram 17. Bikarkeppni FRÍ í boði Lindex í Kaplakrika. Það eru sjö lið skráð til leiks að þessu sinni. Það voru FH-ingar sem urðu bikarmeistarar innanhúss og utanhúss á síðasta ári.

  • Ármann
  • Breiðablik
  • FH A
  • FH B
  • Sameiginlegt lið Fjölnis og UFA
  • HSK
  • ÍR

Keppni hefst klukkan 14:00 og lýkur um 16:00. Keppendalisti, tímaseðil og úrslit má finna hér.

Keppnisgreinarar í ár eru:

KonurKarlar
60m 60m
400m400m
1500m1500m
60m grindahlaup60m grindahlaup
HástökkLangstökk
ÞrístökkStangarstökk
KúluvarpKúluvarp
4x200m4x200m

Bikarkeppni 15 ára yngri

9. Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri innanhúss fer einnig fram á laugardag og eru þar skráð til keppni sjö pilta lið og níu stúlkna lið. 

Piltalið: Ármann, Breiðablik, FH-A, FH-B, HSK, ÍR, UFA.

Stúlknalið: Ármann, Breiðablik, FH-A, FH-B, HSK A, HSK B, ÍR-A, ÍR-B, UFA.

Keppendalisti, tímaseðil og úrslit má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Bikarkeppnir FRÍ innanhúss um helgina

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit