Bikarkeppni FRÍ U16. Lið ÍR Bikarmeistari 2016 í spennandi keppni – glæsilegt mót og mikið um persónulegar framfarir.

Athygli vakti að lið UFA/UMSE , skipað 13 keppendum, vann til flestra gullverðlauna á mótinu eða 7 af 16 í boði í einstaklingsgreinum – þar af 6 af 8 í karlaflokki.
 
Ekkert lát er á fráförum íþróttamanna á frjálsíþróttamótum á þessu ári og alls 57 persónulegar framfarir skráðar á mótinu. Alls vorur 10 mótsmet sett á mótinu og þar af eitt aldursflokkamet í 60m grindarhlaupi (84cm) í flokki 14 ára pilta þegar Hákon Birkir Grétarsson HSK/Selfoss-A kom í mark á tímanum 8,93sek. 
 
Framkvæmd mótsins var til fyrirmyndar undir traustri stjórn FH. 
 
Persónulegar framfarir – sjá hér
Stigastaðan – sjá hér
Úrslit í greinum – sjá hér
 

FRÍ Author