Bikarkeppni FRÍ innanhúss hafin

 Sjö lið eru mætt til leiks: Breiðablik, FH, Fjölnir/Ármann, HSK/Selfoss, ÍR-A og B og semeiginlegt lið Norðurlands.
 
Þrjú lið hafa unnið í þessari keppni hingað til: Breiðablik, FH og ÍR í fyrra. 
 
Búast má við mikilli keppni milli sigurvegara síðustu ára. 
 
Hægt er að fylgjast með úrslitum mótins á Mótaforriti FRÍ sem verða birt jafnóðum í dag hér (http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib1339.htm).

FRÍ Author