Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri á sunnudag

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri verður haldin Kaplakrika á sunnudaginn og hefst keppni kl. 12. Frekstur til skráningu þátttöku er til miðnættis í dag, 17. ágúst.
 
Þetta er í fyrsta skipti sem þessi keppni er haldin fyrir þennan aldursflokk, en hún var áður fyrir 16 ára og yngri. Með breyttu aldursflokkakerfi var þessi breyting ákveðin.
 
Nánari upplýsingar eru í boðsbréfi hér.

FRÍ Author