Bikarkeppni FRÍ – Vinnur FH sinni 15 titil í röð?

Árið 1972 hóf lið ÍR 16 ára samfellda sigurgöngu sína, þó að nokkur lið gerðu atlögu að titlinum á þessu tímabili. Það var svo árið 1988 sem FH ingum tóks að stöðva sigurgöngu ÍR, en ÍR vann bikarinn í 17 sinn árið 1989. FH og ÍR hafa því bæði unnið bikarinn 17 sinnum frá upphafi.
 
FH og HSK bitust um bikarinn á árunum 1990–1993, en síðan 1994 hefur FH farið með sigur af hólmi og geta með sigri í ár landað sínum 15 bikarmeistaratitli í röð og 18 sigri frá upphafi og þar með náð að vinna bikarinn oftar en nokkuð annað lið frá upphafi.
 
Sigurvegarar í Bikarkeppni FRÍ, 1. deild, frá upphafi:
1966 KR
1967 KR
1968 KR
1969 KR
1970 KR
1971 UMSK
1972 ÍR
1973 ÍR
1974 ÍR
1975 ÍR
1976 ÍR
1977 ÍR
1978 ÍR
1979 ÍR
1980 ÍR
1981 ÍR
1982 ÍR
1983 ÍR
1984 ÍR
1985 ÍR
1986 ÍR
1987 ÍR
1988 FH
1989 ÍR
1990 HSK
1991 FH
1992 FH
1993 HSK
1994 FH
1995 FH
1996 FH
1997 FH
1998 FH
1999 FH
2000 FH
2001 FH
2002 FH
2003 FH
2004 FH
2005 FH
2006 FH
2007 FH
2008 ??
 
Samtals sigrar einstakra félaga/sambanda:
 
FH 17
ÍR 17
KR 5
HSK 2
UMSK 1
 
Samtals sigrar í karlakeppni/Kvennakeppni
 
Lið: Ka. Ko.
FH 18 10
ÍR 14 12
Ármann 7
HSK 6
KR 1
Breiðablik 1
UMSS 1
 
Þátttökulið í 1.deild 2008:
Breiðablik
Fjölnir/Ármann
FH
HSÞ
ÍR
UMSS
 

FRÍ Author