Bestu afrek ársins 2010, skv. stigatölfu IAAF

Alls eru fimm konur og fjórir karlar með árangur sem gefur meira en 1000 stig. Auk þeirra sem áður eru nefnd eru það þau: Kristín Birna Ólafsdóttir, en hún er á listanum bæði í 100 m og 400 m grindarhlaupi, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþraut, Björgvin Víkingsson 400 m grindarhlaupi, Sveinjörg Zophoníasdóttir langstökki, Kristinn Torfason langstökki, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 200 m hlaupi. Auk þess eru tveir boðhlaupsárangrar yfir 1000 stigum.
 
Yfirlit með bestu afrekum ársins má sjá á yfirliti skráninganefndar hér. Þetta er birt með fyrirvara þar sem almanaksárinu er ekki lokið.
 

FRÍ Author