Bein útsending frá Mannheim

Hægt er að sjá á netinu beina útsendingu frá mótinu í Mannheim í Þýskalandi í dag hér.
 
Stefanía Valdimarsdóttir hleypur 400 m grindarhlaup um kl. 10:25 að íslenskum tíma. Kolbeinn Höður Gunnarsson hleypur 200 m síðan kl.11:45 og loks Aníta Hinriksdóttir keppir í 800 m hlaupi í dag kl. 12:55. Riðlaskipting liggur ekki fyrir þegar þetta er ritað.

FRÍ Author