00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Baldvin þrefaldur svæðismeistari og með nýtt Íslandsmet

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Baldvin þrefaldur svæðismeistari og með nýtt Íslandsmet

Baldvin Þór Magnússon (UFA) varð í gær svæðismeistari MAC (Mid-American Conference) í 5000 metra hlaupi innanhúss og bætti um leið tveggja mánaða Íslandsmet sitt í greininni. Hann kom í mark á tímanum 13:58,24 mín. en fyrra metið var 14:01,29 mín.

Baldvin varð svo í dag svæðismeistari í bæði mílu hlaupi á tímanum 4:15,29 mín. og í 3000m hlaupi á tímanum 8:02,59 mín. Mótið fór fram í Bowling Green, Ohio og er hægt að sjá útslit mótsins hér.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Baldvin þrefaldur svæðismeistari og með nýtt Íslandsmet

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit