Baldvin með Íslandsmet í Michigan

Baldvin Þór

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Baldvin með Íslandsmet í Michigan

Baldvin Þór Magnússon (UFA) bætti í dag Íslandsmet í mílu hlaupi á Michigan Invitational í Ann Arbor, Michigan. Baldvin kom fimmti í mark í mjög sterku hlaupi á tímanum 3:59,60 mín. og var fyrra metið var 4:03,61 mín. sem Hlynur Andrésson (ÍR) setti árið 2020.

Baldvin hljóp á besta tíma frá upphafi í febrúar á síðasta ári í mílu hlaupi og hljóp þá á tímanum 3:58,08 og var það í fyrsta sinn sem hann hljóp undir fjórar mínútur. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut, taldist það ekki sem Íslandsmet. 

Úrslit hlaupsins má finna hér.

 

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Baldvin með Íslandsmet í Michigan

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit