Baldvin kominn í úrslit á HM

Penni

< 1

min lestur

Deila

Baldvin kominn í úrslit á HM

Bald­vin Þór Magnús­son er kom­inn í úr­slita­hlaupið í 3000 metra hlaupi á HM inn­an­húss sem stend­ur yfir í Belgrad. Hann var sjötti í fyrsta riðli og kom í mark á tímanum 7:49,34 mín. Baldvin Þór þurfti því að bíða þess að síðari tveir riðlarnir kláruðust til að sjá hvort hann kæmist í úrslit. Samtals komust því 15 keppendur áfram í úrslitin sem fram fara á sunnudaginn klukkan 11:10.

Guðbjörg Jóna keppti einnig í morgun og kom í mark á tímanum 7,47 sek. í 60 metra hlaupi og varð í sjöunda sæti í sínum riðli.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Baldvin kominn í úrslit á HM

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit